12.5.2011 | 17:27
Eyvindarstaðahlaupið 14. maí, 2011
* Ekkert skráningargjald
* Drykkjarstöðvar á leiðinni
* Bílferðir til baka frá Eyvindarstöðum
* Hjól keyrð til baka frá Eyvindarstöðum
* Grillveisla og próteinstykki að Eyvindarstöðum
* Brautargæsla á leiðinni, flutningur fyrir þá sem komast ekki alla leið
Hlaupið frá Átaki: kl. 9:00
Hlaupið frá Hrafnagili: kl. 10:30
Hlaupið frá Smámunasafninu: kl. 12:00
Hjólað frá Átaki kl. 10.30
Stefnt er að því að fara í sund að Hrafnagili að hlaupi loknu. Brautargæsla getur tekið poka/töskur í bíla fyrir þá sem vilja. Skráning á hlaup.is
Hlökkum til að sjá ykkur og eiga skemmtilegan dag saman :-)
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.