16.4.2009 | 11:46
Hlaupanámskeið frá Átaki fyrir byrjendur
Í gær kl. 17:30 hófst byrjendanámskeið frá Átaki fyrir þá sem vilja skokka styttri vegalengdir. Farið er rólega af stað en markmiðið er að geta hlaupið um 5-6 km án þess að stoppa. Þjálfari er Börkur Árnason.
Tímar: mánudaga og miðvikudaga kl. 17:30. Ath! Ekkert námskeiðsgjald. Allir velkomnir.
Athugasemdir
Svo er líka hægt að kíkja til Óskars í hádeginu á þriðjudögum og fimmtudögum kl: 12:10.
Börkur (IP-tala skráð) 19.4.2009 kl. 00:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.