19.5.2009 | 22:53
Myndir komnar
Og nú eru komnar myndir frá Eyvindarstaðahlaupinu hér til hliðar. Það sést svo greinilega þarna hvað var gaman hjá okkur. Öll þessi bros eru engin uppgerð.
19.5.2009 | 22:53
Athugasemdir
Flottar myndir hjá ykkur, þetta er greinilega hlaup sem gaman væri að taka þátt í við tækifæri.
Ein spurning? Á ekki að fjölmenna í Mývatnsmaraþon?
Geir Jóhannsson (IP-tala skráð) 25.5.2009 kl. 15:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.